Grænaborg 8-12-16
Grænaborg 8-12 eru fjölbýlishús með þriggja til fimm herbergja íbúðum. Húsin eru byggð á vandaðan máta, staðsteypt og klædd að utan með Neitabond klæðingu. Góðar svalir eru á íbúðum á efri hæðum og eru íbúðir á neðstu hæð eru með sérafnotareit.
Þingvangur sér um byggingu húsanna og frekari upplýsingar um húsin er hægt að finna hér:
Grænaborg 2-4 og Hrafnaborg 5
Vandaðar og umhverfisvænar íbúðir þar sem mikið er lagt upp úr góðri hönnun og öll efni vottuð samkvæmt ströngustu Evrópustöðlum. Við hverja íbúð verður tenging fyrir rafhleðslustöð í bílastæði. Íbúðir í fjölskylduvænu hverfi þar sem skólar og tómstundir eru í göngufjarlægð.
Frekari upplýsingar um húsin má finna hér:
Staðarborg 2-26
Allar eignirnar í Staðarborg eru 132 fermetrar þar sem mikið hefur verið lagt í skipulagningu rýmis svo að allir íbúar geti notið sína heima við. Hægt er að hafa allt að 4 svefnherbergi í eignunum, sem ætti því hæglega að rúma stórar fjölskyldur með nóg pláss fyrir alla.
Hverfið er vel staðsett fyrir þá sem vilja rólegt og fjölskylduvænt umhverfi og frekari upplýsingar eru hér:
Grænaborg 6-10-14
Íbúðirnar eru þriggja, fjögura og fimm herbergja, allar með sérinngangi. Fjölbýlishúsin eru byggð á vandaðan máta, einangruð og klædd að utan með varanlegri álklæðningu. Arkís sér um hönnun á verkinu og eru húsin afar glæsileg.
Frekari upplýsingar um húsin fást hér:
Grænabyggð
Í Grænubyggð munu rísa um 800 íbúðir yfir 10 ára tímabil og er áætlað að hverfið muni hýsa um 1.500 íbúa.
Sendið fyrirspurnir á: fyrirspurn@graenabyggd.is
Vefhönnun og vinnsla: ONNO ehf.